29.11.2011 | 21:46
Og hvað hugsar hún?
Gaman væri að vita hvort þessir blaðamenn gætu upplýst hvað það er sem frúin hugsar.
Við vissum að hún hefur Jón Bjarnason á heilanum en þar ekki pláss fyrir fleira.
Árangri hefur hún engum náð.
Nema bólusetja þjóðina fyrir sósíaldemókrötum.
Eyðileggja jafnaðarstefnuna á Íslandi í marga áratugi.
Ekki svo að Össur hafi heldur dregið af sér.
Að þessi ríkisstjórn hafi náð árangri í efnahagsmálum er svo helber þvættingur.
Hún hefur jú aðstoðað nokkur þúsund manns til flytja úr landi.
Að það teljist með?
Jóhanna á lista yfir pólitíska hugsuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.12.2011 kl. 16:02 | Facebook
Athugasemdir
"Nema bólusetja þjóðina fyrir sósaldemókrötum. "
Henni tókst þá það sem Breivik tókst ekki... Gott eða slæmt?
Ásgrímur Hartmannsson, 29.11.2011 kl. 22:42
Ég er alls ekki að halda því fram að sósaldemókratar séu slæmir.
En að hafa pólitíska fábjána eins og Jóhönnu og Össur í forsvari er auðvitað algert sjálfsmorð.
Og ekki bæta þeir úr stöðunni Árni Páll eða Dagur.
Árni Páll getur ekki sagt satt orð frekar en Jóhanna og Össur.
Og Dagur talar þar til maður dettur út af og engu nær.
Viggó Jörgensson, 30.11.2011 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.