28.11.2011 | 16:43
Allur batinn er sveltandi almenningi að þakka en ekki ríkisstjórninni.
Viðsnúningur á viðskiptajöfnjuði við útlönd er grundvallarstærðin, í hægt batnandi efnahag, og eingöngu almenningi að þakka.
Það er að segja minnkandi kaupmætti almennings, atvinnuleysi og brottflutningi fólks úr landi.
Ríkisstjórnin á nákvæmlega engan heiður af efnahagsbatanum þó að hún vilji eigna sér heiðurinn.
Ríkisstjórnin hefur hins vegar þvælst fyrir með því að tefja bæði orkuframleiðsluáform og atvinnuuppbyggingu.
Ört batnandi orðspor Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.