Sumir hafa framið sjálfsmorð á eigin mannorði.

Það er hárrétt hjá biskupi.

Að við þurfum stöðugt að gæta orða okkar.

En það þýðir ekki þöggun.

Ég hef vissulega fyrirgefið biskupi mistök hans.

En var einn þeirra sem krafðist afsagnar hans.

Ekki veit ég hvort biskupinn hefur týnt mannorðinu. 

En hver týndi því þá?


mbl.is Mannorðsmorð daglegt brauð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Undarleg ræða. Er maðurinn að kveinka sér undan þjóðarumræðunni?

Árni Gunnarsson, 30.10.2011 kl. 14:47

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já heldurðu það ekki Árni?

Vill biskupinn ekki huga að eigin mannorði eins og flestir aðrir?

Heldurðu að hann undanskilji sjálfan sig?

Hann nú aldeilis búinn að fá það óþvegið út af Kastljósþættinum um Guðrúnu Ebbu.

Viggó Jörgensson, 30.10.2011 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband