23.10.2011 | 23:32
Og bjóðast svo til að stjórna landinu.
Þetta er bara í stíl við annað í stjórnartíð Samfylkingarinnar.
Minnir óneitanlega á klúðrið með kosningarnar til stjórnlagaþings.
Skammarlaust getur forysta Samfylkingarinnar ekki einu sinni kosið sjálfa sig.
En er einhver hissa?
Kosning til flokksstjórnar ógilt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:39 | Facebook
Athugasemdir
Atkvæðagreiðslan tólst á landfundi.
Úrslitin voru bara ekki foringjanum að skapi svo að kjósa skal aftur.
Í þetta sinn verða seðlarnir sendir út for-útfylltir, svona svo að úrslitin verði nú rétt.
Óskar Guðmundsson, 23.10.2011 kl. 23:55
Já vissu menn ekki hvað átti að merkja við.
Og menn góðglaðir í myrkrinu að halda upp á sigurinn og reyna að krossa rétt.
Þannig að nýju niðurstöðurnar koma eftir helgi:
Jóhanna Sigurðardóttir fékk 113% atkvæða í sjálfkjörinu. 78 ónotuð atkvæði frá Þjóðvaka og átti inni 16 frá Alþýðuflokknum.
Dagur B. Eggertsson fékk 228 atkvæði í sjálfkjörinu og þess 628 atkvæði frá Besta flokknum.
Það var eins gott að við vorum fengnir í kosningareftirlitið Óskar.
Viggó Jörgensson, 24.10.2011 kl. 01:19
Í þetta sinn verða seðlarnir sendir út for-útfylltir, svona svo að úrslitin verði nú rétt.
Nákvæmlega eins og þegar Írar voru látnir kjósa aftur um Lissabon-sáttmálann?
Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2011 kl. 01:27
Og alltaf skýrist Guðmundur.
Hvers vegna þau í Samfó vilja að ESB stjórni
Geta það ekki sjálf, sama hversu lítið það er.
Viggó Jörgensson, 24.10.2011 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.