Af hverju ekki 50 ráðherrar og 300 aðstoðarmenn?

Fyrst gat maður hlegið en nú frekar grátið. 

Yfir fávitahætti frú Jóhönnu Sigurðardóttir á forsætisráðherrastól. 

Alls ekki einu. 

Heldur öllu.

Hefur blessuð konan klúðrað.

Í þessu máli sem öllum öðrum. 

Fögur voru fyrirheit. 

Um fækkun ráðherra og sparnað í stjórnsýslunni. 

Og svo gerist hið þveröfuga. 

Komin heimild fyrir 15 ráðherrum og 33 aðstoðarmönnum. 

48 manns!

Konan er einfaldlega elliær í viðbót við þetta gamla.

Hún var réttilega að hætta í stjórnmálum.

Og neyddist til að forða okkur frá að Össur yrði formaður Samfylkingarinnar. 

Fyrir það skulu hennir færðar þakkir. 

En nú þegar Lúðvík Geirsson getur tekið við formennsku og Guðbjartur Hannesson varaformennsku.

Þá á frú Jóhanna auðvitað að hætta. 

En dettur þá þessi endaleysa í hug að bjóðast til að verja ellinni í stjórnarráðinu.

Hverju Guð forði. 

Jóhanna á að hætta núna og hafa með sér glópanna Össur og Árna Pál. 

Samfylkingin á fullt af afbragðsfólki til að taka við. 

Sem er ekkert upp á að klaga, edrú alla daga.   

 

   


mbl.is Ráðherrar gætu orðið 15 talsins og aðstoðarmenn 33
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband