Norðmenn eiga skilið fullkomna virðingu frá okkur Íslendingum.
Þetta er nú það minnsta sem við getum gert til að sýna þeim þakklæti og virðingu.
Þetta eru okkar traustustu vinir og vandamenn í hverfulum heimi.
Það hefur heldur betur komið í ljós eftir hrunið hérlendis.
Í norskum fjölmiðlum er tekið fram að við minningarathöfnina séu viðstaddir meðal annarra:
Norska konungsfjölskyldan, krónprinsessa Svíþjóðar, krónprins Danmerkur, íslenski forsetinn, finnski forsetinn,
og forsætisráðherrar allra norðurlandanna.
Það hefði verið þjóðarskömm, og ömurlegt, ef þurft hefði að taka fram að íslensku fulltrúanna vantaði.
Hér má sjá þau Ólaf Ragnar og Jóhönnu leggja niður blóm til minningar um hina látnu, ásamt fulltrúm Finnlands, Svíþjóðar og Danmerkur:
http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article4204557.eceJóhanna við minningarathöfn í Ósló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.