8.7.2011 | 15:42
Svo koma lyfjaónæmir berklar.
Stjórnvöld þurfa að breyta lögum vegna þessa málaflokks.
Skilyrðislaust verður að vera hægt að svipta þá sjálfræði sem ekki mæta í nauðsynlegt eftirlit og meðferð.
Reynsla annarra þjóða af sjúkum og eftirlitslausum fíklum er ekki góð.
Þess má vænta að þeir þrói með sér sýkingar af völdum sýkla sem eru fjölónæmir fyrir lyfjum.
Þar eru berklar hættulegastir samfélaginu.
HIV faraldur meðal fíkniefnaneytenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.