3.6.2011 | 12:17
Er þessi stefna ekki stolin frá íslenskum femínistum?
Ég sé ekki betur en að þetta sé gamall texti úr Húsfreyjunni, frá íslenskum kvenréttindakonum:
"...verði konum kennt að gleðja eiginmenn sína."
"Það muni leiða til þess að þeir hegði sér betur og hlaupist síður á brott af heimilunum."
Við biðlum til allra kvenna um að vera mönnum sínum undirgefnar.
Þá fækkar ýmsum vandamálum... ...eins og til dæmis framhjáhaldi, skilnuðum og heimilisofbeldi,
Í því að vera hlýðin kona felst ekki aðeins að hugsa um fæði og klæði eiginmannsins;
hlýðin kona leitast við að skemmta bónda sínum á ýmsa lund og hún fer eftir fyrirmælum spúsa síns..."
"...Bregðist þær þeirri frumskyldu sinni að skemmta eiginmanni sínum, þá leitar hann til annarra kvenna og þá er heimilið sundrað.
![]() |
Klúbbur fyrir hlýðnar konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.6.2011 kl. 00:00 | Facebook
Athugasemdir
Viggó: Ert þú að hugsa um að fara á fundinn??
Eyjólfur G Svavarsson, 3.6.2011 kl. 15:59
NEI ÉG BARA GRÍNA!!!hAhAhA!!
Eyjólfur G Svavarsson, 3.6.2011 kl. 16:00
Eyjólfur
Ég held við ættum bara að skella okkur.
Væri gaman að sjá hvaða skemmtiatriði þetta eru sem konan er að tala um.
Viggó Jörgensson, 3.6.2011 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.