17.4.2011 | 11:47
Kóngafólk má ekki snerta.
Það er ekkert smávesen kringum kóngafólkið.
Siðareglurar eru mismunandi milli hirða.
Kóngafólk í Bretlandi má t. d. ekki ávarpa að fyrra bragði.
Það ákveðjur sjálft hvort það heilsar eða ekki.
Ákveði það að heilsa með handabandi má ekkert snerta það að öðru leyti.
Ekki má faðma, klappa á axlir eða neitt slíkt.
Ekki má sitja ef það stendur.
Ekki má snúa í það baki.
Ekki má borða ef það er hætt að borða.
Gamla Beta drottningarmóðir náði sér aldrei eftir að Carter forseti kyssti hana.
Hún var heppinn að hitta aldrei hr. Clinton eða Jeltsín.
Kyssti keisaraynjuna á kinnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Athugasemdir
Jón Steinar Ragnarsson sendir okkur "royalistum" smá námskeið í siðareglum að hætti hr. Bean.
http://www.youtube.com/watch?v=3NxikaY8TjQ
Bestu þakkir.
Viggó Jörgensson, 17.4.2011 kl. 14:28
Flottur mr. Bean.
Sigurður Haraldsson, 17.4.2011 kl. 17:46
Jamm Siggi, sýnir fíflaganginn í kringum þetta fólk...
Viggó Jörgensson, 17.4.2011 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.