6.12.2010 | 20:10
Íslenskir lögfræðingar mótmæli.
Lögfræðingastétt heimsins hefur þær siðferðisskyldur að standa vörð um grundvallarréttindi allra manna um frelsi og mannhelgi.
Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélagið og lagadeildir landsins ættu að senda stjórnvöldum í Saudi Arabíu kurteisleg mótmæli vegna handtöku prófessorsins.
Ekki þekki ég lög í Saudi Arabíu en á mælikvarða okkar á vesturlöndum er það beinlínis hlutverk viðkomandi lagaprófessora að fjalla með fræðilegum hætti um stjórnkerfi lands síns og reifa þær aðstæður sem upp gætu komið og hvernig skuldi bregðast við þeim.
![]() |
Tekinn fyrir að gagnrýna konung |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.