6.12.2010 | 20:10
Íslenskir lögfræðingar mótmæli.
Lögfræðingastétt heimsins hefur þær siðferðisskyldur að standa vörð um grundvallarréttindi allra manna um frelsi og mannhelgi.
Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélagið og lagadeildir landsins ættu að senda stjórnvöldum í Saudi Arabíu kurteisleg mótmæli vegna handtöku prófessorsins.
Ekki þekki ég lög í Saudi Arabíu en á mælikvarða okkar á vesturlöndum er það beinlínis hlutverk viðkomandi lagaprófessora að fjalla með fræðilegum hætti um stjórnkerfi lands síns og reifa þær aðstæður sem upp gætu komið og hvernig skuldi bregðast við þeim.
Tekinn fyrir að gagnrýna konung | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.