Hæfir og eiga sjáanlega erindi á stjórnlagaþing.

Engan veginn tilbúinn listi. 

Hér er fyrst og fremst fólk með viðeigandi menntun, starfsreynslu og eða hefur verið málsmetandi um þjóðfélagsmál í opinberri umræðu. 

Já og svo nokkrir sem sögðu eitthvað frumlegt í kynningunni á sjálfum sér sem frambjóðenda.  

Feitletruð eru svo nöfn nokkurra sem hafa alveg sérstaklega lagt sig eftir viðeigandi fræðum, í þessu sambandi, bæði í ritgerðum og fræðigreinum. 

Aðalheiður Jóhannsdóttir, lögfræðingur Andrés Magnússon, læknir Ari Teitsson, búsvísindafræðingur Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor, guðfræðingur, Ágúst Hjörtur Ingþórsson, heimspeki, stjórnmálafræði, stjórnsýslufræði,  Ágúst Valfells, verkfræðingur, Árni Björnsson, cand mag, íslenskum fræðum, Árni Indriðason, fréttamaður, Árni Vilhjálmsson, lögfræðingur,

Baldur Óskarsson, viðskiptafræðingur, Birna Þórðardóttir, stjórnmálafræðingur, Björgvin Martin Hjelvik Snorrason, guðfræðingur, kirkjusagnfræðingur, Björn Ragnar Björnsson, stærðfræðingur, Björn Einarsson, læknir og heimspekinemi, Björn Friðfinnsson, lögfræðingur, Bragi Straumfjörð Jósepsson, uppeldisfræðingur Bryndís Bjarnarson, BA í hagfræði, heimspeki stjórnmálafræði, Clarence Edvin Glad, heimspekingur og guðfræðingur,

Einar Guðmundsson, læknir, Eiríkur Bergman Einarsson, stjórnmálafræðingur, Erlingur Sigurðarson, sagnfræðingur, Eyjólfur Ármansson, lögfræðingur Friðrik Þór Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, fjölmiðlafræðingur, Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðingur, Gissur Pétursson, stjórnmálafræðingur, stjórnsýslufræðingur, Gísli Tryggvason, lögfræðingur, Grímur Sigurðsson, lögfræðingur, Guðlaugur Orri Gíslason, stjórnmálafræðingur, Guðjón Ingvi Stefánsson, verkfræðingur, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur, Guðmundur Ágústsson, lögfræðingur, fv. alþingismaður, Guðmundur Gunnarsson, formaður,  Guðmundur Pálsson læknir,

Halldór Þorkell Guðjónsson,  eldri borgari, Halldór Jónsson, verkfræðingur, Harpa Hrönn Frankelsdóttir, stjórnmálafræðingur, Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur, Haukur Halldórsson, bóndi, Haukur Már Haraldsson, framhaldsskólakennari, Helga Baldvínsdóttir Bjargardóttir, lögfræðingur, þroskaþjálfi, Helgi Helgason, stjórnmálafræðingur Hjalti Hrafn Hafþórsson heimspekingur, Hjalti Hugason, guðfræðingur, Hjörtur Pálsson,skáld, Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndaleikstjóri, Hreinn Pálsson, aðalræðismaður,

Ian Watson, félagsfræðingur, Illugi Jökulsson, blaðamaður, Íris Arnlaugsdóttir, stjórnmálafræðingur, Íris Egilsdóttir, lögfræðingur, Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur, Jakboína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, Jón Valur Jensson, guðfræðingur, Jón Ólafsson, heimspekingur, Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, Jónas Kristjánsson, ritstjóri, sagnfræðingur, Jónína Bjartmars, lögfræðingur, fv. alþingismaður, Jórunn Edda Helgadóttir, heimspekingur, Júlíus Sólnes, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, Jörmundur Ingi Hansen, Reykjavíkurgoði,

Katrín Fjeldsted, fv. alþingismaður, Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur, Kjartan Þór Ragnarsson, framhaldsskólakennari, Kristján Vigfússon, stjórnmálafræðingur, Kristófer Már Kristinsson, fyrrverandi alþingismaður,  Leó E. Löve, lögfræðingur, Lovísa Arnardóttir, stjórnmálafræðingur, Lóa Steinunn Kristjánsdóttir, framhaldsskólakennari, Lúðvík Emil Kaaber, lögfræðingur, Lýður Árnason, læknir,

Marín Rós Tumadóttir, stjórnmálafræðingur, Mikael Marlies Karlsson, heimspekingur, Magnús Thoroddsen, lögfræðingur, Már Wolfgang Mixa, fjármálafræðingur, Michele Rebora, stjórnunarráðgjafi, Jóhann Halldórsson, lögfræðingur, Njáll Ragnarsson, stjórnmálafræðingur, Oddur Magnús Sigurðsson, lögfræðingur, Ólafur Hannibalsson, fv. varaþingmaður, Ólafur Örn Haraldsson, fv. alþingismaður, Ólafur Sigurðsson, fréttamaður Ólafur Jóhann Proppé, fv rektor, Páll Rafnar Þorsteinsson, doktorsnemi, Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur, Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir framkvæmdastjóri,

Ragnheiður Sigurðardóttir lögfræðingur, Reynir Heiðar Antonsson, stjórnmálafræðingur, Reynir Grétarsson, lögfræðingur, Reynir Vilhjálsmsson eðlisfræðingur, Sara Björg Sigurðardóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur, Rósa Guðrún Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur, Salvör Nordal, forstöðumaður, Sigfríður Þorsteinsdóttir, móttökustjóri Sigríður Dögg Auðunsdóttir, forstöðumaður, Sigrún Vala Valgeirsdóttir, frumkvöðull, Sigurður Aðalsteinsson, veiðileiðsögumaður, Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar, Sigurður Guðmundur Tómasson, útvarpsmaður, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, verkefnastjóri, Sigursteinn Róbert Másson, fv. fréttamaður, Sigurjón Árnason nemi í félagsráðgjöf, Sigþrúður Þorfinnsdóttir, öryrki, lögfræðingur, Sigvaldi Friðgeirsson, eldri borgari, Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt, Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Sigurður Grétar Guðmundsson, fv varaþingmaður, Sólveig Dagmar Þórisdóttir menningarmiðlari, Svanur Sigurbjörnsson, læknir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögfræðingur, Sveinbjörn Fjölnir Pétursson atvinnuleitandi, Sveinn Ágúst Kristinsson sjómaður, Sævar Ari Finnbogason sveitarstjórnarmaður, Sveinn Guðmundsson, lögfræðingur

Tinna Ingvarsdóttir, lögfræðingur, Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari, Tryggvi Helgason, flugmaður  Valdimar Hergils Jóhannesson, þjóðmálaþjarkur, Valgarður Guðjónsson, tölvumaður, Valgerður Pálmadóttir, stuðningsfulltrúi,  Vilhjálmur Andri Kjartansson, laganemi, Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, lögfræðingur Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður,

Þorgeir Tryggvason, texta- og hugmyndasmiður, Þorkell Helgason, stærðfræðingur, Þorsteinn Arnalds hagfræðingur, Þorsteinn Barðason framhaldsskólakennari, Þorsteinn Hilmarsson, heimspekingur, Þorvaldur Gylfason, prófessor, Þór Gíslason, verkefnastjóri, Þórhildur Þorleifsdóttir, fv. alþingismaður, Þórir Jökull Þorsteinsson, prestur, Þórólfur Sveinsson, bóndi, Þórunn Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, Örn Bárður Jónsson, prestur, Agnar Jón Egilsson, leikari,

Svo eru þarna í framboði fullt af fólki sem ætti endilega að fara í stjórnmál, ýmist í sveitastjórnarmál eða á Alþingi. 

Raunvísindafólk og annað úrvalsfólk úr öllum stéttum. 

Alls konar frumkvöðlar, vísindafólk, rekstrarmenn, tæknimenn, verkfræðingar, hagfræðingar og viðskiptafræðingar sem ættu frekar að stjórna landinu en að semja stjórnarskrá. 

Til dæmis;  

Arnaldur Gylfason, Auður Sigríður Kristinsdóttir, Ágústa Hjördís Lyona Flosadóttir, Árni Kjartansson, Ásdís Hlökk Theódórsdóttir, Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Ásta Leonhardsdóttir, Björgvin Rúnar Leifsson, Björn Sævar Einarsson, Björn Ragnar Björnsson, Björn Guðbrandur Jónsson, Bolli Héðinsson, Breki Karlsson, Davíð Blöndal, Elías Theódórsson, Friðrik Ólafsson, Frosti Sigurjónsson, Gísli Már Gíslason, Guðjón Ólafur Sigurbjartsson, Friðrik Hansen Guðmundsson, Guðjón Ingvi Stefánsson, Hjörvar Pétursson, Jón Þorvaldur Heiðarsson, Jón Hermann Karlsson, Jón Þór Þorgeirsson, Jónas Tryggvason, Kjartan Hjörvar, Kjartan Ragnarsson, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Kristján Ingvarsson,  Lárus Elíasson, Már Wolfgang Mixa,  Magnús Ingi Óskarsson, Máni Arnarson, Jóhann Rúnar Björgvinsson, Ólafur Jónsson, Sigríður Ólafsdóttir, Sigrún Vala Valgeirsdóttir,  Stefán Gíslason, Theódór Skúli Halldórsson Tryggvi Magnús Þórðarson, Vilhjálmur Þorsteinsson,  Þorgeir Tryggvason,  Þorbergur Þórsson,  Þorsteinn Arnalds   Þorvaldur Gylfason,
svo að ég nefni nú nokkra, og gleymi öðrum, sem fengur væri að á Alþingi. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta hefur mér lengi funndist líka. Bara ekki kunnað við að hafa orð á því...

hilmar jónsson, 18.11.2010 kl. 18:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég skil!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.11.2010 kl. 18:27

3 identicon

Sammála, ekki hægt að koma betur orðum að því :)  Nema vera skyldi að það vantar HiS !

Hilmar Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 18:36

4 Smámynd: Heiðar Sigurðarson

Lokins kom eitthvað málefnalegt, ekki alltaf þetta skítkast.

Ég er algjörlega sammála og ánægður að sjá að ejj sé loksins farið að vekja athygli.

Heiðar Sigurðarson, 18.11.2010 kl. 18:52

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sælir strákar.

Eins og þið sjáið er þetta vinnuskjal þar sem ég er að stúdera frambjóðendur til stjórnlagaþings.  

Þarna eru lögfræðingar, stjórnmálafræðingar, heimspekingar, þjóðmálaþjarkar og félagsmálatröll. 

Ennfremur fyrrverandi alþingismenn, stjórnendur og menntafólk. 

Ég vissi að þið mynduð kveikja á þessu.  

Viggó Jörgensson, 18.11.2010 kl. 22:21

6 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þeir sem sömdu stjórnarskrá Bandaríkja Norður Ameríku voru flestir lögfræðingar. 

Nær allir höfðu setið á þingi. 

Flestir áttu eitthvað undir sér í eignum eða höfðu staðið í rekstri. 

Þá var ekki búið að finna upp háskólagreinar eins og stjórnmálafræði og fleira. 

Þeir sem hafa verið neyddir til að hugleiða stjórnskipun í sínu námi eru lögfræðingar og stjórnmálafræðingar.  

Einnig hafa heimspekingar, guðfræðingar, sagnfræðingar og fleiri orðið að leggja sig eftir þessum fræðum eða ekki komist hjá því að kynnast þeim.  

Sumir af þeim sem bjóða sig fram til stjórnlagaþings hafa sjáanlega aldrei á ævi sinni lagt sig eftir þeim fræðum. 

Margir eru þrátt fyrir það glæsilega menntaðir og ættu sýnilega að bjóða sig fram til Alþingis.  

Þar á meðal eru hagfræðingar, viðskiptafræðingar, verkfræðingar og margir fleiri.

Enn aðrir hafa meiri reynslu af rekstri en flestir alþingismenn.  

Þá skal enn telja fólk með alls konar menntun og reynslu sem hefur reglulega tjáð sig um þjóðfélagsmál á opinberum vettvangi. 

Margir þeirra eiga fullt erindi á þing.  

Viggó Jörgensson, 19.11.2010 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband