Hreyflarnir samt ónýtir?

Það er frábært ef Íslendingar hafa tekið forystu í þessum rannsóknum.  

Það kemur fram að öskuglerungurinn flagnar af við kólnun,  og tekur með sér oxyd húð sem framleiðandinn setti á til verndar málminum. 

En það vakna fleiri spurningar.

Eru hreyflarnir samt sem áður ónýtir ef oxydhúðin er farin af, til lengri tíma litið?  

Eða er hægt að endurhúða túrbínublöðin eða er það of dýrt?  


mbl.is Áhrif ösku á þotuhreyfla skýrð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Þú hefur líka látið blekkjast. Þessi Sovétfífl átta sig ekki á að almenningur kemst enn á netið

Kristján Sigurður Kristjánsson, 1.11.2010 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband