Bankarnir hafi samband.

Fólk sem er lagst í rúmið út af áhyggjum, 

með búslóð sína og gögn í gámi,

á flækingi eða á götunni.

Það er ekki í aðstöðu til að kynna sér þrælflókin úrræði og reglur um þau.

Setja þarf inn í löggjöf að viðskiptabanki viðkomandi, eigi að ganga kerfisbundið á röðina og boða fólk í viðtal.  

Þá á bankinn að hafa þessar bestu lausnir til reiðu fyrir viðkomandi.  

Hér geng ég að vísu út frá því að bankarnir séu þjónustustofnanir við viðskiptavini sína, jafnt á slæmum tímum sem góðum. 

Þeir sem eiga engan banka að, séu boðaðir til umboðsmanns skuldara. 

Að bjóða fólki upp á skuldameðferð fyrir dómstólum er eins og að hafa kynsjúkdómadeildina úti á Lækjartorgi.  

 


mbl.is Allir fá bestu lausn sem í boði er
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband