Lausnin er komin

Ríkisstjórnin sem sór viđ meydóm sinn ađ öll mál yrđu uppi á borđum, hefur nú enn einu sinn látiđ spjallast í óţörfu leyndarpukri.  

En lausnin er komin. 

Stjórnarmenn í Hagsmunasamtökum heimilanna fá allar skuldir felldar niđur og forkaupsrétt nćstu ţrjú árin á öllum ráđherrabílum sem til eru og frítt bensín á ţá í 10 ár.  

Bílanna má greiđa međ bankahlutabréfum á markađsvirđi ţeirra fyrir hrun. 

Ţeir verđa á hinn bóginn ađ skrá sig í Samfylkinguna og konur ţeirra í VG. 

Sama gildir um ţá sem börđu sjálfir tunnur á Austurvelli um daginn.  

Svo er samkomulagiđ trúnađarmál en stjórnarmennirnir mega ţó segja ađ hérlendis séu allir hlutir í besta lagi eđa verđi ţađ fljótlega eftir helgi. 

Ţeir hafi fengiđ nýjar upplýsingar og treysti ríkisstjórninni fullkomlega. 

Sumir ţeirra mega leggja til ađ aldrei verđi kosiđ oftar til Alţingis.  Ţađ sé hreinlega óţarfi.  

Ađ endingu lofa ţessir ađilar ađ koma aldrei aftur á Austurvöll.  

Ţetta sagđi mér ólygin frćnka Steingríms, nú rétt fyrir háttinn, 

og bađ okkur fyrir, eins og gefur ađ skilja.   

Vilji fréttamenn nánari upplýsingar er frćnkan Gróa, í síma löng stutt löng í gegnum Kópasker. 

 


mbl.is Engar upplýsingar veittar um fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband