Handjárnin á.

Það hefur því miður verið þannig að bankar hafa komist upp með endalaust múður við eftirlitsstofnanir okkar.

Nú er nóg komið af slíku. 

Breyta þarf allri löggjöf um eftirlit þannig þeir sem ekki hlýða verði leiddir út í handjárnum.  

Slíkra lagaheimilda virðist alltaf þurfa með á þá sem fyllast oflæti, af því að fjalla um stórar tölur. 

Liðið í bönkunum sem plataði almenning til að veðsetja sig upp fyrir sjónvarpsgreiðu, 

- situr nú við að innheimta og henda fólki út, 

- og fella niður skuldir fyrir þá sem hlupu með höfuðstólinn til útlanda.   

Mikið djöfull erum við orðinn þreytt á þessu ástandi. 

   


mbl.is Neitaði eftirlitsnefnd um upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband