Rotturnar hlaupa frá borði, Egill Helga í stjórnarandstöðu.

Nú sér Egill Helgason, best alda skipsrottan í hripleku fleyi ríkisstjórnarinnar, að hún er á síðustu metrunum.

Egill reynir í nýjustu færslum sínum að breiða yfir að hann hefur verið helsti stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar, leynt og ljóst.  

Bæði með greinaskrifum en ekki síður þögninni.  

Egíll studdi icesavesamning, ESB, Baugsveldið og þessa svikaríkisstjórn. 

Þannig gapti Egill upp í auðmenn þegar þeir voru í tísku og tók svo móðursýkiskast á Jón Ásgeir um leið og það var orðið vinsælast. 

Hann andæfði fjölmiðlafrumvarpinu um árið svo að auðmenn mættu stjórna fjölmiðlum til að fela gripdeild sína. 

Nú hefur þessi skipsrotta silast frá borði og veltur fljótlega niður landganginn í fley þeirra sem taka við völdum.

Bara að hann springi nú ekki og allur hégóminn og spillingin slettist á viðstadda.  

Þetta er huglaus garmur og alveg stórkostlegt hneyksli að þessi fjölmiðlafulltrúi Samfylkingarinnar, 

sé með sérstakan þátt í hinu hlutlausa ríkissjónvarpi fyrir sig og kunningja sína. 

En útvarpsstjórinn er þar auðvitað innfæddur. 

 

 


mbl.is Ofvaxið getu stjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Hittir naglann á höfuðið.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 5.10.2010 kl. 02:19

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Hárrétt hjá þér.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.10.2010 kl. 04:30

3 identicon

Mikið rétt, rottan flýr sökkvandi skipið

Vilhjálmur (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 04:56

4 Smámynd: corvus corax

Hefur fólk yfirleitt tekið mark á þessari stríðöldu rottu, Agli Helgasyni?

corvus corax, 5.10.2010 kl. 07:44

5 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Getur hann hlaupið?  Það þarf ekki að koma á óvart í öllum niðurskurðinum á ruv að hefur Egill haldið sínu á meðan aðrir fá að kynnast lífinu á bótum.

Magnús Sigurðsson, 5.10.2010 kl. 07:49

6 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Þakka þér fyrir þennan hnitmiðaða pistil

Hreinn Sigurðsson, 5.10.2010 kl. 07:58

7 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já þakka ykkur sömuleiðis innlitið í afmælisfagnað frú Jóhönnu.  Hún átti afmæli í gær. 

Viggó Jörgensson, 5.10.2010 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband