1.10.2010 | 09:43
Þarfara en Alþingi.
Af þeim 63 sem sitja nú á Alþingi er um tylft sem á þangað eitthvert erindi.
Kristján Skúli skurðlæknir vinnur þjóðinni mun þarfara verk en flestir alþingismenn.
Rétt væri að selja eitthvað af húsnæði Alþingis og kaupa skurðstofur og styðja sjúkrahúsin.
Alþingismenn geta nýtt bekkina við Austurvöll.
Það væri bættur skaðinn.
Um 50 sérhæfðar aðgerðir á ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.