26.7.2010 | 07:30
Eignarnám einfaldast
Alþingi getur tekið hlut Magma Energy í HS orku eignarnámi.
Verðið liggur ljóst fyrir eða það sama og ME greiddi fyrir hlutinn.
Ekkert þýðir að hóta málssókn þar sem það er algerlega á vettvangi stjórnmála að meta almannahagsmuni sem krefjast eignarnáms.
Dómstólar hreyfa ekkert við slíku mati, enda er það ekki hlutverk í stjórnskipuninni.
Þeir meta hins vegar hvort rétt hafi verið að málum staðið, en það ætti Alþingi að ráða við.
Styðja ekki ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.