10.6.2010 | 12:17
En flöskusjóðurinn?
Jón Ásgeir missir ekki hendurnar ofan í þá sjóði sem hann umgengst.
Nema að það vanti pening.
Vísast hefur viðgerðasjóðurinn farið í að laga tölvuna hans.
Sem var jú í ábyrgð, sjáiði til.
Bara það að vista nokkur krosseignatengsl er nægilegt til að steikja svona smátölvu aftur og aftur.
Veit annars einhver hvað varð um flöskusjóðinn?
![]() |
Tæmdu viðgerðasjóð áður en félagið fór í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.