6.5.2010 | 13:02
Fækka þingmönnum og fjölga í lögreglunni.
Finnist hvergi peningar hjá ríkinu til að auka löggæslu er ekki um annað að ræða en að fækka Alþingismönnum. Það væri bættur skaðinn.
Ekki er það samt svo að hægt sé að nota amlóðanna á þingi í lögregluna.
Þessi örþjóð í kreppu þarf í mesta lagi 30-40 þingmenn og þarf að skoða það alvarlega við næstu stjórnarskrárbreytingu.
Núverandi þingmenn er þó varla hlynntir slíkri breytingu.
Jón Gnarr tekur kannski að sér málið.
Óbærilegur hávaði um nætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.