Algert kæruleysi - enn er aska yfir UK skv. gervihnattamyndum

Sjá þennan hlekk Veðurstofunnar, með myndum frá því í gærmorgun:

http://brunnur.vedur.is/pub/hroi/dust_micro_aska.gif

 


mbl.is Flugstjórinn fann öskulykt og sneri við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Stundum þarf að gera bíómynd um hlutina svo fólk átti sig á hlutunum!  

Sumarliði Einar Daðason, 22.4.2010 kl. 10:44

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Dagsetningin á  þessu korti er 15.apríl þannig að þetta eru orðnar vikugamlar upplýsingar.

Gísli Sigurðsson, 22.4.2010 kl. 12:19

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta sem er að gerast í háloftum er ekki fyndið!

Sigurður Haraldsson, 22.4.2010 kl. 14:01

4 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Þetta kort er í meira lagi skrýtið. Dagsetningin er vikugömul. Heilmikil aska virðist koma inn yfir Ísland úr vestri og fara austur um allt sunnanvert landið. Samkvæmt því hefur Keflavíkurflugvöllur væntanlega verið lokaður í viku. Ennfremur verður ekki betur séð en að gosið sé í Vatnajökli en ekki Eyjafjallajökli. Maður veltir því fyrir sér hvort nokkuð sé í þessu korti sem mark sé takandi á?

Magnús Óskar Ingvarsson, 23.4.2010 kl. 09:20

5 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ég verð nú að taka undir ofangreindar athugasemdir.

Ég fann þennan link í grein eftir Hróbjart Þorsteinsson sérfræðing á Veðurstofunni þar sem hann segir: 

"...Sem aðili að EUMETSAT þá getur Veðurstofan fylgst með útbreiðslu gosöskunnar í rauntíma. Skoða má myndskeið af svokallaðri 'dust microphysics'-blöndu. Þar einkennist gosaskan í skær rauðgulum og rauðum lit:Svarti flekkurinn er háský orsakað af fjallabylgju hátt yfir Íslandi. Þessi háský huldu gosöskunna mikið af deginum..."

og hægt að slá inn linkinn dust microphysics -blöndu  ....   í mínum skilningi þýðir rauntími ekki 15.apríl 2010 endalaust en eitthvað er uppfærslan þarna ekki í lagi.   

Viggó Jörgensson, 30.4.2010 kl. 00:27

6 Smámynd: Viggó Jörgensson

Linkurinn á annars ágæta grein Hróbjartar er hér:

http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1872

Viggó Jörgensson, 30.4.2010 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband