27.2.2010 | 19:53
Alls ekki semja - það yrði vonlaus samningur. Nýjar ríkisstjórnir fyrst í öllum löndunum þremur.
Það er algerlega vonlaust að Íslendingar semji um icesave á meðan núverandi ríkisstjórn er við völd.
Þar sitja meintir landráðamenn, þjóðníðingar, aumingjar og skóggangsmenn.
Burt með Steingrím, Össur og Jóhönnu eins og skot.
Svo þarf Breska ríkisstjórnin að hrökklast frá eins og sú hollenska.
Þá fyrst væri hægt að byrja á samningagerð.
Leynifundur um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Athugasemdir
Jæja, þessi orðaflaumur hlýtur að bjarga okkur
Finnur Bárðarson, 27.2.2010 kl. 20:11
Þú ert nú alveg met Finnur! Hvaða hag hefur þú af að beygja þig í skítinn fyrir Breta og Hollendinga?
Óskar Arnórsson, 27.2.2010 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.