Falskar játningar og málskotsréttur. Efri og neđri deild Hćstaréttar.

Afbrotafrćđingar og sálfrćđingar telja ađ falskar játningar séu algengari en flesta grunar.

Ýmist gangi viđkomandi ekki alls kostar heill til skógar eđa ađ um sé ađ rćđa samkomulag um ađ taka á sig sök annarra.  

Ţađ er einmitt lögmćlt hlutverk lögreglu ađ huga sakleysi jafn sem sekt viđ rannsókn mála. 

Löglćrđir fulltrúar hins opinbera á sviđi lögreglu og saksóknar gćta einnig ađ ţessu. 

Á ţessum fyrri stigum gćti hins vegar veriđ lagt kapp á ađ upplýsa mál og ná fram sakfellingu og bćta tölfrćđina á ţeim sviđum.  

Dómstóll er hins vegar hinn hlutlausi ađili sem fer yfir alla málavöxtu. 

Dómstólar hafa enga hagsmuni af ţví ađ ná árangri viđ ađ upplýsa mál eđa ná fram sakfellingu.   

Sjálfsagt er ađ auka heimildir til ađ ljúka málum međ sem minnstum kostnađi sé gćtt sjónarmiđa réttarríkisins. Ekki má loka rétti til ađ bera mál undir dómstóla, ţó ţađ sé ekki ćtlunin nú.   

Hins vegar ţarf starfsmenn til ađ vinna ţau störf eins og önnur, hvort sem ţau eru unnin hjá lögreglu, saksóknara eđa dómstólum. 

Ţađ sama má segja um dómstörfin.   Hćgt vćri ađ stofna efri deild Hćstaréttar og neđri deild hans er kćmi í stađ áfrýjunardómstóls í einfaldari sakamálum.   

Réttara vćri styrkja viđ Hćstarétt međ auknum fjárframlögum en ađ fjölga stofnunum međ ćrnum tilkostnađi.   


mbl.is Halda ţarf óţarfa álagi frá dómstólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband