AGS segir +160 miljarða hagstæðan viðskiptajöfnuð. Erum bara rétt hálfnuð.

Það hefur margsinnis komið fram að AGS ætlast til að viðskiptajöfnuður okkur verði hagstæður um 160 miljarða á ári.

Það er skilyrði þess að við getum greitt af hinum stórglæsilega icesave samningi, helstu skrautfjöðrinni í hatti núverandi ríkisstjórnar.

Eins og að flestum finnist ekki nóg komið nú þegar.    En þetta er bara rétt að byrja.  

Svo fer Steingrímur að skammta bensín og aðra lúxusvöru þegar við byrjum svo að greiða afborganirnar, ef einhver verður þá á bíl það er að segja.       


mbl.is Vöruskiptin hagstæð um 87,2 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Þetta eru gleðitíðindi..en stjórnvöld þurfa að gera mun betur í að skera niður hjá ríkinu..launagreiðslur nem 22% af heildargjöldum ríkissins..algert rugl.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 29.1.2010 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband