RÚV er orðið stjórnarmálgagn - hvaða kvart og kvein er þetta?

Það sést vel á efnistökum RÚV að stjórnendur og starfsmenn eru skelfingu lostnir út af niðurskurðarhnífnum.  

RÚV liggur vel við höggi eftir margra ára framúrkeyrslu í fjármálum.   

Þar á bæ stunda menn sjálfsritskoðun af kappi og standa sig vel í að styggja ekki ríkisstjórnina.  

Bitið er meira að segja farið úr Spaugsstofunni.   

Einsstakir hálaunaðir þáttastjórnendur á RÚV gætu ekki staðið sig betur þó að þeir hefðu verið formlega útnefndir blaðafulltrúar ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Þungar áhyggjur af fjölmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband