16.1.2010 | 18:26
RÚV er orðið stjórnarmálgagn - hvaða kvart og kvein er þetta?
Það sést vel á efnistökum RÚV að stjórnendur og starfsmenn eru skelfingu lostnir út af niðurskurðarhnífnum.
RÚV liggur vel við höggi eftir margra ára framúrkeyrslu í fjármálum.
Þar á bæ stunda menn sjálfsritskoðun af kappi og standa sig vel í að styggja ekki ríkisstjórnina.
Bitið er meira að segja farið úr Spaugsstofunni.
Einsstakir hálaunaðir þáttastjórnendur á RÚV gætu ekki staðið sig betur þó að þeir hefðu verið formlega útnefndir blaðafulltrúar ríkisstjórnarinnar.
Þungar áhyggjur af fjölmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.