Hamingjusama hóran

var heldur ekki þarna á ferð. 

Endalaust kynlíf, flott föt, skartgripir, flottustu veitingastaðirnir, endalausir dagar víns og rósa. 

Meira að segja með hærri laun en flugstjórarnir sem hún var að skemmta sér með.

Og engir skattar frekar en hjá vinum hennar forstjórunum og glæpamönnunum.  

Og laus við nöldrið í venjulegum launamönnum eða einhverjum sófakalli heima á bæ. 

En vill samt ekki að dóttirin fari í þessa dýrð. 

Hvar er eiginlega hamingjusama hóran sem einhverjir eru stundum að tala um? 


 


mbl.is „Líf mitt snerist um kynlíf, eiturlyf og djamm“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður ... !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 08:15

2 Smámynd: Teitur Haraldsson

Að sama skapi, hvar er hamingjusami verkamaðurinn sem stundum er talað um og virðast ekki heldur vilja að börnin sín fari í þá dýrð?

Teitur Haraldsson, 21.5.2013 kl. 14:26

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Heilsugóður Birgir.

Viggó Jörgensson, 21.5.2013 kl. 19:09

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þetta er mjög sterkur punktur hjá þér Teitur.

Hann er kannski ekki til heldur?

Viggó Jörgensson, 21.5.2013 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband