9.10.2008 | 21:24
Vantar skýringar, hvaða mistök hverra og hvenær.
Það væri mjög gott ef hagfræðingurinn gæti gefið okkur skýringar á því, hvaða mistök átt er við.
Er átt við of litla bindiskyldu á bankanna, of háa stýrivexti, að hafa sett gengið á flot, of lágan gjaldeyrisforða, of lítið eftirlit, of seint hafi verið brugðist við, ekki verið sinnt um aðvaranir erlendra fræðimanna eða hvað annað?
Segir sig úr bankaráði Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.