Stórkostleg offjárfesting í verslun hér á landi.

Mörg undanfarin ár hefur verið algert dómgreindarleysi í verslunarrekstri hérlendis.    Alveg sérstaklega í matvöruverslun, byggingavöruverslun og hjá olíufélögunum.  Fjöldi þeirra verslana er eins og að hér búi miljónir manna.   Og til að ná utan um herkostnaðinn eru laun hjá þessum fyrirtækjum orðin hörmulega lág.  Það þýðir svo að þekking starfsfólks á vörunni minnkar og lykilvörur eru ekki til.   Í annan stað er rándýr flottræfilsháttur alveg yfirgengilegur en það á ekkert sérstaklega við um þessar verslunargreinar.  
mbl.is Bauhaus frestar opnun á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo sannarlega sammála þér, hef oft spáð í það hvort virkilega byggju hér milljónir manna, sem ég hefði ekki orðið vör við - alltof mikið verið byggt - bara vegna þess að hægt var að fjármagna með lánum ??!!!  Hvernig væri að Íslendingar færu nú að lifa spart og njóta þess sem það nú hefur en ekki þess sem það gæti fengið og hana nú!

Inga (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband