7.10.2008 | 10:58
Stjórnarskráin verndar eignarétt.
Neyðarlögin eru á mörkum þess að standast eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar.
Vonandi tekst skilanefndinni að halda sjó á meðan fárviðrið gengur yfir.
Vonandi verður bankanum skilað aftur til eigenda sinna þegar upp verður staðið.
FME stýrir Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki verið að skila bankanum aftur til eigenda sinna??!!
Helgi Hrafn Jónsson, 7.10.2008 kl. 12:20
Hvað um stjórnskipulegan neyðarrétt, Viggó?
Arngrímur Eiríksson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.