5.10.2008 | 17:32
Virkjum meira - það eina í framtíðarstöðunni.
Ef umhverfisverndarfólk hefði ráðið för, væri landið gjaldþrota.
Hér væru ekki álver til að vinna fyrir 30% af gjaldeyrinum eins og nú er.
Við eigum í framhaldinu að virkja allt sem hagkvæmt er að virkja.
Umhverfissinnar geta svo etið sín fjallagrös og ræktað rófur í sárri fátækt.
Sáttahöndin að þreytast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.1.2010 kl. 14:57 | Facebook
Athugasemdir
Ert þú svona "allt eða ekkert" týpa?
Jóhann (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.