En við viljum ekki að Kínverjar eigi okkur.

Það var leitt. 

Fyrir Kínverja. 


mbl.is Kínverjar vilja kaupa Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Það munu verða margir sem koma til með að sjá í hillingum traustið í kínversku eignarhaldi.

Líkt og vitrændir spörfuglar sem sjá öryggi og traust í því að leita skjóls inn í hlýjunni í gini drekavargsins.

Eitt er víst kínverjar eru ekki að reka hjálparstofnun fyrir almenning í öðrum löndum.

Sólbjörg, 8.8.2013 kl. 15:45

2 identicon

Sólbjörg,

     enda eiga bankar ekki að vera reknir sem einhverjar hjálpastofnanir fyrir lánaglaða íslendinga.

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 8.8.2013 kl. 16:08

3 Smámynd: Sólbjörg

Það virðist nú samt Helgi vera viðhorf margra þegar kemur að því að erlendir aðilar girnast eitthvað hérlendis að halda að baki því búi velvilji okkur til handa og spónn muni falla í okkar aska. Lestu blogg annarra um þessa sömu frétt.

Annars varðandi bankanna hvernig eiga þeir að reka sig öðruvísi en sem lánastofnanir fyrir rekstur, uppbyggingu og íbúðakaup þannig virka bankar í öllum löndum.

Sólbjörg, 8.8.2013 kl. 17:09

4 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þakka ykkur þessa umræðu.

Leyfi mér að minna á að það eru stórglæpamenn og samtök þeirra sem stjórna Kína.

Kínverski kommúnistaflokkur eru ekkert annað en glæpasamtök.

Glæpasamtök sem óku yfir kínverska stúdenta á skriðdrekum.

Þar sem stúdentarnir sváfu í tjöldum sínum á Torgi hins himneska friðar árið 1989.

Þetta er alveg nákvæmlega sami flokkurinn.

Síðan hafa flokksgæðingarnir brett upp ermarnar við að stela þjóðarauðnum persónulega.

Viggó Jörgensson, 13.8.2013 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband