Er að vekja athygli á eigin þingframboði.

Síðasta hálmstrá Birgittu Jónsdóttur til að verða aftur kosin á Alþingi fyrir slysni.

Er að vonast eftir að Bandaríkjamenn fari að hneppa hana í varðhald út af einhverjum Wikileaks málum.

Hún vonast innilega til þess að verða handtekin við komuna til Bandaríkjanna helst í beinni útsendingu. 

Og já já, við skulum mótmæla harðlega og krefjast þess að Bandaríkjamenn skili okkur stelpurófunni aftur.

En við ætlum ekki að kjósa hana á þing fyrir það.

Manneskju sem sjálf hefur sagst hafa fengið aulahroll yfir eigin málflutningi.

Og ætti þá að vita hvernig okkur líður hinum að sitja undir ruglinu sem komið hefur upp úr þeim Hreyfingarþingmönnunum fjórum.    

En þetta er auðvitað aprílgabb.  Hún getur ekki verið svona vitlaus að vera að fara þetta. 


mbl.is Óviss um að komast heim aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki buið að segja fra þvi áður að Birgitta ætlaði einmitt vestur um haf i miðju kosningaslagnum ? þó buið væri að vera hana við þvi ! En það slær öllu saman i henni svo maður veit aldrei hvert hún er úti eða inni  ! Nóg til að eg bið henni góðs gengis utan Alþingis!

Ragnhildur (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 00:15

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ég veit ekki annað en að þetta sé allt rétt hjá þér Ragnhildur.

Og tek undir mér þér að óska stúlkunni góðs gengis utan Alþingis.

Vistin á Hlemmi var hins vegar ekki heppilegasti undirbúningurinn

undir setu á þingi eða í borgarstjórn.

En á Hlemmi voru þau par Birgitta og Jón Gnarr.

Þetta eru hins vegar góðar manneskjur sem vilja öllum vel.

Það eru bara ekki nægjanlegt til að geta stjórnað samfélaginu.

Viggó Jörgensson, 2.4.2013 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband