28.11.2012 | 16:13
Skynsamleg afstaða.
Árið 1991 ákvað ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks að lækka skatta á atvinnulífið.
Afleiðingin varð sú að atvinnulífið og þjóðlífið fóru aftur að taka við sér.
En þá var nokkur deyfð í þjóðfélaginu eftir langa stjórnartíð vinstri manna.
Margir að hugleiða brottflutning frá landinu og sáu ekki, hérlendis, sína framtíð ekki fyrir sér.
Það er því gleðilegt að einhverjir stjórnarliðar átti sig á að skattlagningarstefna kommúnista leggur hamlandi ok á atvinnulífið.
Og að auknir skattar eru ekki til annars en að drepa niður vaxtarbrotann í þessari atvinnugrein.
Rétt eins og kommúnisminn drap niður atvinnulífið og heilu þjóðfélögin í heilan mannsaldur.
Þarna renna nokkur atkvæði frá stjórnarflokkunum til Marshall, Steingrimsson & Company.
Styðja ekki 14% skatt á ferðaþjónustuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.11.2012 kl. 12:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.