Það heitir að læra af reynslunni Steingrímur.

Við Íslendingar höfum ekki góða reynslu af yfirstéttinni í Evrópu.  

Þessari sem arðrændi okkur öldum saman og ræður nú öllu í ESB. 

Við bara trúum því ekki að í Evrópu bíði menn í röðum eftir að fá að gefa okkur peninga.

Og alla þessa styrki og fríðindi sem Össur og Jóhanna er alltaf að jarma um. 

Að við verðum hreinlega böðuð upp úr mjólk og rjóma ef við bara göngum í ESB. 

Það kallast ekki hræðsla við Evrópu, Steingrímur.

Heldur skynsemi.  

Við hana hefur þú ekki átt vingott.   


mbl.is „Nú ræður hræðslan við Evrópu ríkjum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður, já nákvæmlega skynsemi hrjáir ekki all mögulegt ráðherra svo mikð er víst!

Sigurður Haraldsson, 27.11.2012 kl. 16:39

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Þeir fara þá afskaplega fínt með það Siggi. 

Viggó Jörgensson, 27.11.2012 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband