27.11.2012 | 00:42
Elliærir landsfundafulltrúar?
Það er rétt hjá Hönnu Birnu að lítil endurnýjun er á landsfundafulltrúum í Sjálfstæðisflokknum.
Fljótt á litið sýnast flestir fulltrúarnir vera svona um áttrætt.
Og spurning hvort þeir hafi haldið sig vera að kjósa Bjarna Benediktsson forsætisráðherra.
Bjarni heitinn var lögfræðingur og formaður flokksins þegar landsfundafulltrúar voru upp á sitt besta.
Og hafði tekið við formennsku af Ólafi heitnum Thors eins og landsfundarfulltrúar muna vel.
Já muna það eins vel og að það hafi verið á síðasta landsfundi.
Eða var það ekki annars?
Hanna Birna ekki í formanninn að óbreyttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.