Hægt að gefa stofnfrumur úr naflastreng sem nýtast við gerð nýrra líffæra.

Við upphaf lífsins getur hver og einn gefið stofnfrumur úr naflastreng sínum.

Það stæði þó móðurinni, eða foreldrunum, nær að standa fyrir slíkri gjöf fyrir hönd barnsins síns.

Lækna heimsins vantar sárlega stofnfrumur úr naflastreng til að geta bjargað lífi fólks og heilsu. 

Við þann gleðilega atburð sem barnsfæðing er jafnan ætti það að vera átakalaust að gefa slíkar frumur. 

Sérstaða stofnfruma úr naflastreng er að þær eru aðeins níu mánaða gamlar.

Þeir foreldrar sem vilja gefa slíka gjöf fá nánari upplýsingar hjá læknum Blóðbankans. 

Á árinu fréttum við um þegar íslenskir og sænskir læknar skiptu um barka í manni sem stundar jarðvísindanám hérlendis.

Eitt af mörgum dæmum um það sem hægt er að gera með stofnfrumum. 


mbl.is Fólk ræði um líffæragjafir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband