1.11.2012 | 14:06
Stjórnmálin vantar fólk eins og Teit Atlason.
Vonandi að Samfylkingin beri gæfu til að nýta hæfileika Teits Atlasonar.
Svo hún hætti að vera sporhundasamkoma utan um gamla settið þar.
Teitur Atlason í framboð fyrir Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Meinarðu að Teitur Atlason verði semsagt ekki "sporhundasamkoma utan um gamla settið"?
Ekki gleyma að þetta er maðurinn sem skrifaði bloggfærsluna frægu "Jóhanna veður í þetta."
http://www.dv.is/blogg/eimreidin/2011/1/16/johanna-vedur-i-thetta/
Þarna eru gullkorn á borð við:
"Það er ekki oft sem ég verð eins og umhverfður í þakklætistilfinningu þegar íslensk stjórnmál bera á góma. Það gerðist nú samt þegar ég sá þennan póst frá Samfylkingunni ... Jóhanna er að vaða í þetta. Ég fylltist auðmýkt og varð meyr þegar ég las þetta ... Ég segi það og skrifa: Þegar litið verður um öxl þegar upprisa Íslands er orðin staðreynd, mun Jóhanna vera hinn langþráði "stóri stjórnmálamaður" sem Íslandi hefur sárlega vantað."
Talandi um að vera "sporhundasamkoma utan um gamla settið" ... svona skrif gera manninn ekki beint trúverðugan sem einhverskonar endurnýjunarafl í þessari rotþró sem Samfylkingin er orðin.
Birgir (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 15:05
Ég sé ekki annað en að Teitur sé að draga Jóhönnu sundur og saman í háði.
Viggó Jörgensson, 2.11.2012 kl. 03:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.