30.10.2012 | 22:01
Er refsing hins fátæka.
Þeir sem hljóta dauðadóm, t. d. í Texas fylki í BNA.
Eru fyrst og fremst þeir sem ekki hafa efni á lögmannsaðstoð á eigin vegum.
Þeim er úthlutað réttargæslu á vegum hins opinbera.
Þar eru gjarnan á ferðinni lögmenn eins og sá sem sofnaði.
Í réttarhaldinu í einu dauðadómsmálinu.
Andstyggilegt þjóðfélag.
Dauðadóm snúið eftir 34 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.