30.10.2012 | 14:52
Er aðeins grunnvindhraði á Íslandi. Mannvirki slök í BNA.
Við mannvirkjahönnun ganga íslenskir verkfræðingar út frá grunnvindhraða 35,5 metrum á sekúndu; 35,5 m/sek
Sem þeir aðlaga svo að landslagi, yfirborði o. s. frv.
130 km/klst vindhraðinn í New York er aðeins rúmlega 36 m/sek.
Sem segir okkur frekar að mannvirki þarna séu slök og jafnvel léleg ef þau þola ekki slíkan vind.
Hérlendis fjúka hús ekki eða brenna, hvað þá að rafmagnið fari af landinu út af svoleiðis gjólu.
Þrefalt húrra fyrir íslenskum verkfræðingum.
Glymjandi hrannir gengu á land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.