24.9.2012 | 12:55
Nazistasleikja og lygari.
Flest sem Sven Hazel sagði um sjálfan sig var haugalygi.
Enda treysti hann sér ekki til að búa í Danmörku eftir stríðið.
Honum tókst að safna saman hermannasögum og setja á blað.
Sem ráðgjafi forlags hans setti svo saman í bók sem sló í gegn.
Þar var komin uppskrift að bókum sem höfundurinn og kona hans notuðu upp frá því.
Hér má sjá það helsta um Sven Hazel á danska wikipedia:
http://da.wikipedia.org/wiki/Sven_Hazel
Sven Hazel er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú hefur aldeilis fallegan persónuleika að geyma. Sven Hassel sagði frá stríðinu eins og það gerðist (í stærstum dráttum) ekki eins og þú vildir að það gerðist. Hverjum er ekki skítsama hvort hann safnaði saman sögunum frá öðrum hermönnum? Hann kom þeim að minnsta kosti á blað. Eins finnst mér eins og þú hafir helvíti lítinn skilning á neyð atvinnulausra dana (og fleiri norðurlandabúa) til þess að skrá sig í þýska herinn til að hafa eitthvað lífsviðurværi.Heldur þú að þeir hafi verið velkomnir aftur í danmörku eftir stríð? Aðal gagnrýnandi hans, Erik Haaest var í besta falli umdeilanlegur, ef ekki bara meiri lygari en Hassel sjálfur.
Það er varla að ég skilji afhverju ég er að eyða púðri í svona rugl eins og þessi bloggfærsla þín er.
og já, ég tilkynni hana sem óviðeigandi..
Diesel, 24.9.2012 kl. 13:43
mér hefur aldrei fundist danska fallegt mál , svo ég nenni ekki að lesa þennan link
ég hinsvegar hef lesið bækurnar hans og hafði gaman að. þessi hefur fengið góða dóma
en samt ekki afrekað að lesa hana http://en.wikipedia.org/wiki/Helmet_for_My_Pillow
GunniS, 24.9.2012 kl. 13:47
Diesel.
Þú ert greinilega ekki í jafnvægi og ert mjög illa lesinn og ætlar að hafa það þannig áfram.
Ég las þessar bækur þegar ég var unglingur og hélt mjög upp á þær.
Hvað sem öðru líður er þema þeirra áróður gegn stríði sem er mjög gott mál.
Ég varð því fyrir nokkru áfalli þegar ég komst að því að maðurinn laug því að sögurnar séu byggðar á eigin reynslu.
Ef þú læsir nú þessa dönsku wikipedia þá getur þú séð að maðurinn var aldrei í þýska hernum.
Það hefur bara ekki fundist stafur sem sannar það.
Þú mátt tilkynna færsluna til Mbl.is, biskupsstofu eða hvert sem vilt.
Lygin í Sven Hazel er söm fyrir því.
Reyndu svo að ná einhverri heilsu.
Viggó Jörgensson, 24.9.2012 kl. 20:14
Skil þig GunniS.
Þakka þér fyrir innlitið og þennan hlekk.
Viggó Jörgensson, 24.9.2012 kl. 20:15
Ég man vel þegar komst upp um kauða, þetta var hálfgert hneiksli því það stóð varla steinn yfir steini af þvi sem ahnn hélt fram. Bækur hans voru einnig í uppáhaldi hjá mér á 8. áratugnum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.9.2012 kl. 20:45
Upphaflega var það blaðamaðurinn Georg Kringelbach sem fletti ofan af Hazel árið 1963.
Í stað þess að sanna sitt mál, flutti Sven Hazel sig einfaldlega til Spánar og bjó þar síðan.
Hans eigið útgáfuforlag hætti að vinna fyrir hann.
Skrítið ekki satt að hætta að gefa út fyrir mann sem seldist í miljónum eintaka.
Hassel ættin í Danmörku leitaði með logandi ljósi að þessum ættingja sínum en fann hann hvergi.
Þá breytti hann skáldanafninu einfaldlega í Hazel með z.
Hann þóttist einnig hafa barist með Finnum en hætti að halda því fram eftir að Finnar afneituðu því eftir að hafa rannsakað málið.
Þá er t. d. léleg þekking í bókum hans og ruglingsleg framsetning á stöðuskiptingu þýska nazistahersins.
Hér að neðan er hluti af frásögn Jyllandsposten af dauða Hazel:
Kom fra arbejderfamilie
Det satte journalist Georg Kringelbach spørgsmålstegn ved i 1963, da han undersøgte hans fortid.
Kringelbach afslørede, at nok havde Sven Hazel været i Tyskland under krigen, men ikke i en straffebataljon. Derimod havde han i Danmark under krigen arbejdet for den tyske efterretningstjeneste E.T., der samarbejdede med Hipo.
Året efter forlod forfatteren Danmark til fordel for Spanien.
Sven Hazel, der lyder det borgerlige navn Børge Willy Pedersen Arbing, er født i Fredensborg i en traditionel dansk arbejderfamilie.
Det sidste værk fra hans hånd, "Kommissæren", udkom i 1984.
Viggó Jörgensson, 24.9.2012 kl. 20:49
Sama hér Gunnar.
Kannski ekki mjög fallegt að heyra en á áttunda áratugnum fékk ég þessar bækur í jólagjöf og las þær sem sagt á jólunum.
En þó, þær laumuðu inni hjá manni hversu stríð er mikill viðbjóður og sóun á mannslífum og verðmætum.
Það er þó kristilegt að vera á móti stríði og ofbeldi.
Viggó Jörgensson, 24.9.2012 kl. 21:10
Sælir hér
Veit ekki hver ykkar er betur lesinn í þeim fræðum er fjalla um "Sven Hazel". Eitt er þó víst en hann var skýrður Børge Willy Radsted Pedersen...
Hvergi í hans upprunalega nafni kemur fram Hassel eða Hazel...
Menn skulu svo aðeins fara að róa sig í þessu máli þar sem það er sama hvað hver segir maðurinn kom með góðar bækur. Hefði verið fyrir hvern greyndann ungling auðvelt að sjá að hér var skáldskapur byggður á raunverulegum atburðum á ferðinni enda ekki auðvelt að ferðast allar þessar vegalengdir á eins stuttum tíma og félagarnir gerðu í bókunum.
Svo er ég ekki viss um að "Sven Hazel" hafi kært sig um að fara í eitthvert stríð við einhverja misvitra blaðasnápa...
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 24.9.2012 kl. 23:41
Þakkir Kaldi fyrir þetta innlegg.
Það er eins og þú segir fæddist Børge Willy Redsted Pedersen en breytti því svo árið 1965 í Sven Willy Hasse Arbing.
Þá hafði staðið á póstkassanum hjá honum í nokkur ár bæði Sven Hassel forfatterer og Willy Arbing forfatterer.
Greindir eða ekki greindir unglingar voru ekkert að hugleiða herstjórnarfræði, hvort það væri eðlilegt að sama herdeildin færi á allar vígstöðvar.
Maður sá auðvitað að fært var hressilega í stílinn en hélt engu að síður að hann hefði verið í stríðinu í eigin persónu.
Það var hann sem sagt ekki og það var áfall því maðurinn var uppáhald.
Ifølge kirkebogen for Frederiksborg Slotssogn var Børge Willy Redsted Pedersen, født 19. april 1917 i Nyhuse, Hillerød, søn af møllersvend Peder Oluf Pedersen og hustru Maren Hansine Andersen 20 år. Ved bevilling fra Københavns Overpræsidium af 29. september 1965 navneændring til Sven Willy Hasse Arbing. Derimod er Sven Hazel eller Hassel kun et forfatterpseudonym.Viggó Jörgensson, 25.9.2012 kl. 01:33
Eða eins og Erik Haaest sagði fyrir nokkrum árum:
"...I dag har sønnen (Michael Hassel) for længst ændret romanerne fra at være memoirer til nu at fremstå som romaner.
Havde de gjort det fra starten, havde ingen nogensinde sagt et kuk..."
Nema bara yfir því að mannfýlan skyldi vera í Danska nazistaflokknum og í því að benda HIPO á Dani til að handtaka.
Viggó Jörgensson, 25.9.2012 kl. 01:56
Marianne Bruun skriver: Kære Erik Haaest.
Min far var fængelsbetjent i krigsårene under 2. verdenskrig. Jeg forærede engang min far en af Sven Hazel bøger, og han sagde, at den ville han læse med interesse, da det var en STOR LØGN, fordi Sven Hazel aldrig nogensinde kunne have oplevet det han skrev.
For netop på det tidspunkt sad han i fængsel, og det er svært at være to steder på en og samme gang. Min far havde meget stor sympati for Sven Hazel's gamle mor, der kom på besøg i fængslet. Hun var altid meget bekymret, fordi SH aldrig sad i den samme celle.
Grunden var, at han blev flyttet rundt fra celle til celle.
Han blev nemlig sat sammen med de modstandsfolk, som tyskerne havde arresteret og lod sig bruge som stikker.
Så min far var meget forbandet på SH.
Viggó Jörgensson, 25.9.2012 kl. 02:27
Kære Erik Haaest.
Jeg har i dag købt din bog: "Sven Hazel mysteriet". Jeg har læst om den i avisen og på internettet. Jeg mener at have adskillige oplysninger, der måske kan bruges i dine evt. fremtidige bøger om ham. Jeg har kendt Sven Hazel i adskillige år fra ca. 1982 til ca. 2003. Jeg havde ret tæt kontakt til ham indtil 1994. Derefter blev forbindelsen meget løs, da min hustru ikke længere ville finde sig i, at vi blev kontaktet af ham i tide og utide. Det fik han at vide. Derfor blev forbindelsen meget sjælden indtil 2003, hvor jeg sidste gang hørte fra ham. Mit navn er Rolf Christensen. Jeg er pensioneret major af Gardehusarregimentet og i dag ansat i Ordenskapitlet som ordenshistoriker (interessant henset til Sven Hazels fantastiske omgang med ordner, hæderstegn og medaljer). Sven Hazel påstår at være gammel gardehusar. Dog kan ingen af hans samtidige huske ham!! Han kom meget ved regimentet indtil regimentschefen oberst Ole Nørring i 1987 meddelte ham, at hans tilstedeværelse ved regimentet ikke var ønsket. - - - Min forbindelse med ham stammer fra den tid før 1987. Han gjorde alt, hvad han kunne, for at komme tæt på gardehusarofficerer, og da hans facon var meget pågående, var vi mange, der "hoppede på den". Jeg har selv været til to ejendommelige middage i hans hjem i Greve. Før i tiden opsøgte han mig ofte - også i mit hjem - han kom altid med en mængde gaver. Der var ofte tale om meget værdifulde militærhistoriske genstande. Det var hans måde at "købe sig ind på". Dette var blot lige en pludselig indskydelse, da jeg så i bogen, at du er interesseret i yderligere oplysninger om ham. På grund af dronningens forestående fødselsdag har jeg lidt travlt lige nu, men jeg skal nok vende tilbage senere, når jeg har læst hele bogen.
Med venlig hilsen Rolf Christensen, Major Ridderkapelforvalter i Ordenskapitlet
Viggó Jörgensson, 25.9.2012 kl. 02:32
Ólafur Björn, að hluta voru bækurnar svona gríðarlega vinsælar vegna þess að fólk hélt að höfundur hefði verið sjálfur í þessum bardögum að að söguefnið væri byggt á sönnum atburðum.
Þegar upp komst um kauða, breyttist hann úr hetju í loddara og í margra augum urðu bækurnar ómerkilegri í kjölfarið... urðu hálfgerð vörusvik.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2012 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.