18.8.2012 | 01:35
Er Rússland fasistaríki?
Er Pútín einrćđisherra?
Var Pútín áđur stjórnandi hjá KGB?
Lét KGB ţá hverfa sem gagnrýndu ţáverandi stjórnvöld?
Hafa stjórnvöld í Rússlandi látiđ drepa blađamenn sem gagnrýndu Pútín?
Eru ţeir auđmenn í fangelsi sem áttu fjölmiđla sem gagnrýndu Pútín?
Fyrrverandi KGB manni var byrlađ geislavirkt efni út í te í London og lést svo nokkru síđar.
Sjálfur sagđi KGB mađurinn ađ Pútín hefđi látiđ drepa sig fyrir ađ gagnrýna stjórnarhćtti í tíđ Pútíns.
Skyldi ţessi mađur hafa ţekkt til vinnubragđa Pútíns ţegar hann stjórnađi hjá KGB?
Eru Rússar frjálsir menn í frjálsu landi?
Eđa er Pútín sjálfur eini frjálsi mađurinn í Rússlandi?
Amnesty: Réttarhöldin voru pólitísk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:38 | Facebook
Athugasemdir
Já hann rćđur frelsinu í Rússlandi eins og Jóhönnu langar svo mikiđ til ađ ráđa hér.
Hrólfur Ţ Hraundal, 18.8.2012 kl. 10:27
Og ekki gleyma Hrólfur,
garminum honum Steingrími sem langar gjarnan ađ verđa okkar Stalín...
Viggó Jörgensson, 18.8.2012 kl. 19:21
Góđar og skiljanlegar spurningar sem gaman vćri ađ fá svar viđ. En er sniđugt ađ líkja JS og SJS viđ ţessa kalla í Rússlandi? Ađ mínu mati er mjög erfitt mannréttinda og stjórnarfarslega séđ ađ bera saman Ísland og Rússland, ţar sem er nánast bannađ ađ mótmćla.
Skúli (IP-tala skráđ) 20.8.2012 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.