19.5.2012 | 13:00
Með háþrýsting?
Sir Alex Ferguson lítur út eins og margir sem hafa háþrýsting.
Of hár blóðþrýstingur er eitthvað sem allt of margir vita ekki af.
Heilablóðfall er helsta ógnunin til að byrja með.
Rauð húð í andliti, höfuðverkur, svartir dílar fyrir augum eru meðal einkenna.
Sumir fá blóðnasir þegar blóðþrýstingurinn fer upp.
Sumir læknar segja það þó ekki endilega tengjast saman.
Við höfum misst of mikið af miðaldra fólki vegna ógreinds háþrýstings.
Sem ætti að vera óþarfi þar sem blóðþrýstingsmælar ættu að vera hluti af tækjum hvers heimilis.
Ferguson fluttur á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.