Til hamingju.

Leyfi mér að óska sr. Agnesi til hamingju með kjörið og Íslendingum að hafa eignast kvenbiskup.

Og einnig að lofa þá fyrirætlun sr. Agnesar að ætla að hlusta. 

Vonandi ekki aðeins á bestu menn Kirkjunnar eins og sr. Sigurð Árna Þórðarson, dr. theol. 

Heldur einnig á okkur óbreytt sóknarbörn. 


mbl.is „Stór áfangi fyrir kirkjuna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Viggó Af hverju er það sérstakt hamingju efni að biskupinn sé kona?

Óskar Sigurðsson, 25.4.2012 kl. 22:49

2 Smámynd: Viggó Jörgensson

Það er sérstakt hamingjuefni fyrir margar konurnar og það er sérstaklega þeim sem ég er að óska til hamingju í fyrsta lagi.  

Í öðru lagi er ég að óska Íslendingum til hamingu af því að þetta er svo markaðsvænt í útlöndum.

Kemst í fréttirnar og styrkir ferðamannaiðnaðinn sem er að verða það eina sem ekki er á heljarþröminni. 

En annars er ég á móti ráðningu fólks á grundvelli kynferðis og myndi aldrei greiða atkvæði með því sjálfur. 

Og get bent þér á fyrri skrif mín um þau mál. 

Í kristilegri kærleikskveðju.   

Viggó Jörgensson, 26.4.2012 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband