16.4.2012 | 16:37
Steingrímur lætur allt annað en ráðherrastólinn.
Þó að landið væri að sökkva væri það allt í lagi að mati Steingríms J. Sigfússonar.
Bara ef hann næði að bjarga ráðherrastólnum.
Flóknari er heimur Steingríms nú ekki.
Hann sveik sjálfan sig fyrir ráðherrastól.
Hann sveik flokksmenn sína fyrir ráðherrastól.
Hann sveik öll sín kosningaloforð fyrir ráðherrastól.
Hann sveik alla sína kjósendur fyrir ráðherrastól.
Hann sveik íslensku þjóðina margoft fyrir ráðherrastól.
Og svíkur enn.
Verður að hryggja Ólöfu Nordal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ofurráðherrann. Það nafn kemur til með að fylgja Steingrími J.Sigfúss
Manngreyið á enga æru eftir í sínum "skalla".
Er hægt að vorkenna honum? Nei, hann nálgast ónefndann norskan mann sem vildi gera allt til að þriðja ríkið yfirtæki Noreg.
Jóhanna (IP-tala skráð) 17.4.2012 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.