8.4.2012 | 21:18
Rétti andinn.
Þetta er rétti andinn hjá hr Karli.
Að ræða um trú, von og kærleika.
Í stað þess að leggja til þeirra sem gagnrýna Kirkjuna eða vilja hana feiga.
Að leggja niður Kirkjuna er síst af öllu það sem samtíminn þarf á að halda.
Þeir sem hafa hrapað að þeirri tísku eru einmitt þeir sem þurfa á mestri umhyggju að halda.
Feigðarhyggjumenn Kirkjunnar þar mest af öllum að boða bjartsýni, von og trú á framtiðina.
Kristin gildi uppistaðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fallegt innlegg, sammála ;))
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 8.4.2012 kl. 23:04
Þakkir Hjördís.
Var það ekki einmitt hugsunin í kristninni að ekki ætti að sparka í þá sem ættu mest bágt?
Amma mín brýndi það að minnsta kosti ákaflega fyrir mér.
Viggó Jörgensson, 12.4.2012 kl. 08:09
Meðal margs annars Viggó og það væri óskandi að farið væri eftir því, of oft illa farið með þá sem ekki geta varið sig né bjargað.
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 12.4.2012 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.