16.3.2012 | 16:56
Hann var það að minnsta kosti í gamla daga.
Einn vetur gekk ég heim af handboltaæfingum í Fram, í fylgd Sigurðar Einarssonar.
Þá var þetta einhver yndælasti og elskulegasti piltur sem maður þekkti.
Sérlega hæverskur, skynsamur, lítillátur og kurteis.
Hvað varð af þeim pilti vita menn svo ekki.
Gamlir félagar hans sögðu að hann væri hættur að heilsa þeim.
Þessum Sigurði sem hann var sem unglingur og fjölskyldu hans.
Eru hér með sendar samúðar- og saknaðarkveðjur frá fleirum en mér.
Sigurður lýsti sig saklausan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.