Ósannað að eignasala hefði breytt einhverju.

Saksóknari Alþingis hélt því fram að Geir Haarde hefði ekki einu sinni kannað möguleika bankanna. 

Á því að selja eignir sem með einhverjum óskilgreindum hætti, átti að minnka tjón ríkisins. 

Það hefur komið fram að Geir Haarde sat í frítíma sínum á kvöldin.

Og hlustaði á hreinskilnasta bankastjóra landsins á þeim tíma, Sigurjón Árnason. 

Útlista alla möguleika innan vetrarbrautarinnar og út í sólkerfið. 

Hagfræðingurinn Geir náði, að eigin sögn, ekki einu sinni að skilja alla þá möguleika. 

Sem hinn verkfræðimenntaði Sigurjón útskýrði með aðferðum stærðfræðinnar.

Frá raunveruleikanum og alveg út í útópíu.

Svo segir saksóknari að Geir Haarde hefði getað minkað tjón ríkisins, með því að hjálpa bönkunum meira.

Eftir að fjármálaráðherrann upplýsti að eina tjón ríkisins hefði verið vegna hjálpar Seðlabankans við bankanna.   

Hvernig á þetta að ganga upp? 


mbl.is Geir verði sýknaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband