26.1.2012 | 00:30
Var skipið haffært?
Fyrir tveimur árum sökk skip, á leið í brotajárn, við suðurland.
Það var seint um haust og allra veðra von.
Og nú má spyrja; þarf að setja fleiri reglur?
Geta menn bara ekki sagt sér sjálfir, að skip sem eru orðin brotajárn.
Eigi að flytja að sumri til, yfir Atlantshafið?
Eða tengdist veðrið ekkert þessu hörmulega slysi?
Mennirnir taldir af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.