Og drepa þau svo úr eitri. Heilu þorpin og allir með krabbamein.

 Kínverjar eru langt komnir fram úr öðrum þjóðum í að eitra fyrir sjálfum sér og börnum sínum. 

Frá upphafi hafa Kínverjar ekkert gefið fyrir mengunarvarnir og eftir uppganginn þar á undanförnum árum hefur keyrt um þverbak. 

Viða er grunnvatn óþverri, jarðvegur mengaður og sömuleiðis vatnið  í ánum.  

Blý, cadmíum og aðrir þungmálmar eru komnir yfir velsæmismörk í kínverskum börnum, jafnvel 1/3 hluta þeirra.

Í næst menguðustu borginni eru börn með 88% hærra blýmagn í blóði en leyfilegt er. 

"...760,000 people die prematurely each year in China because of air and water pollution.

High levels of air pollution in China's cities leads to 350,000-400,000 premature deaths, it said.

Another 300,000 die because of indoor air of poor quality.

The newspaper article, quoting World Bank advisers and Chinese officials,

also said that the report omitted research showing that there are 60,000 premature deaths each year

because of water of poor quality..."

Sjá nánar: 

http://en.wikipedia.org/wiki/Pollution_in_China

Hér er svo frétt um að sums staðar séu allir í þorpinu komnir með krabbamein:

http://www.dailymotion.com/video/x3ggdr_11082007-terrible-pollution-in-chin_news

Á einni spólunni er vitnað í Alþjóðabankann og sagt að 46,7% Kínverja lifi af 2 dollurum á dag.

Og þar af 16,6% þeirra á minna en 1 dollara á dag.

Vel má þá ímynda sér hvaða áhuga yfirvöld hafa á vinnuaðstæðum eða mengunarvörnum hjá því fólki.  


mbl.is Vænta barnaláns á ári drekans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott að þeir fá ekki að kaupa okkar hreina land.

Helga Kristjánsdóttir, 24.1.2012 kl. 00:50

2 Smámynd: Björn Emilsson

Mannmergðin, stjórnleysið og sóðaskapurinn mun gera útaf við þá.

Björn Emilsson, 24.1.2012 kl. 00:54

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Sammála ykkur Helga og Björn. 

Þetta lítur verulega illa út. 

Vona að þeir taki við sér og bjargi einhverju í horn.

Viggó Jörgensson, 25.1.2012 kl. 03:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband